Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Góð kjörsókn á Suðurnesjum
Laugardagur 25. maí 2002 kl. 14:00

Góð kjörsókn á Suðurnesjum

Um 15,5% atkvæðabærra manna í Reykjanesbæ hafa greitt atkvæði í sveitarstjórnarkosningunum. Klukkan eitt höfðu 1.194 af þeim 7.683 sem eru á kjörskrá nýtt sér atkvæðisrétt sinn.Gylfi Guðmundsson, formanður yfirkjörstjórnar, sagði að kosningin hafi gengið vel fyrir sig og er kosningaþátttakan mjög svipuð og fyrir fjórum árum.

Sömu sögu er að segja úr öðrum sveitarfélögum á Suðurnesjum. Þar er kjörsókn með besta móti, enda viðrar vel til kosninga í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024