Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Góð gjöf til fæðingardeildarinnar
Mánudagur 28. desember 2009 kl. 11:43

Góð gjöf til fæðingardeildarinnar

Fæðingardeildinni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja bárust nú rétt fyrir jól tveir 32" flatskjáir að gjöf frá hjónunum Sigurði Ingvarssyni og Kristínu Guðmundsdóttur, barnabörnum þeirra og fjölskyldum. Gjöfin er til minningar um Sigurð son þeirra Sigurðar og Kristínar sem dó 15 ára gamall 22.des 1985. Þessir flatskjáir fara í herbergi þar sem foreldrar dvelja fyrsta sólarhringinn á deildinni en þar eru tvær stofur sem eru einbýli. Önnur var opnuð 2006 og hin núna í vor 2009.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024