Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Gnúpur GK 11 með met túr
Fimmtudagur 28. júní 2012 kl. 10:39

Gnúpur GK 11 með met túr

Gnúpur GK 11 landaði í Grindavík í byrjun júní 760 tonnum af úthafskarfa, þorski, ufsa og grálúðu. Verðmæti aflans var kr. 298 milljónir og er það mesta verðmæti sem skip Þorbjarnar hf. hefur komið með úr einni veiðiferð en túrinn var 34 dagar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024