Þriðjudagur 17. ágúst 2021 kl. 18:00
Glóðvolgar Víkurfréttir fyrir þig!
Víkurfréttir fara í dreifingu um Suðurnes á morgun, miðvikudag, og verður hægt að nálgast glóðvolgt blað úr prentun um hádegi á öllum okkar helstu dreifingarstöðum.
Fyrir þær þúsundir lesenda sem njóta rafrænnar útgáfu blaðsins þá er rafræna útgáfa blaðs vikunnar orðin aðgengileg hér að neðan.