Fimmtudagur 12. nóvember 2015 kl. 10:33
Glóðvolgar úr prentun - troðnar af lesefni
Víkurfréttir eru komnar út og er blaðið komið í dreifingu um öll Suðurnes. Blað vikunnar er 24 síður en þar kennir ýmissa grasa. Í blaðinu eru áhugaverð viðtöl, iðandi mannlíf og allt það nýjasta í fréttum.
Rafræn útgáfa blaðsins er hér að neðan.