Glóðvolgar úr prentun - og rafrænar á vefinn
Víkurfréttir koma út í dag en blaðinu er dreift með Póstinum inn á öll heimili á Suðurnesjum og til fyrirtækja. Dreifing blaðsins tekur tvo daga. Helmingur upplagsins fer í dreifingu í dag og hinn helmingurinn á morgun.
Fyrir lesendur sem geta ekki beðið eftir pappírsútgáfunni þá má nálgast blaðið rafrænt hér að neðan.