Gleðilegt nýtt ár!
Eigendur og starfsfólk Víkurfrétta senda Suðurnesjabúum og landsmönnum öllum bestu nýársóskir með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á liðnum árum. lesendum Víkurfrétta á Netinu á Íslandi og um allan heim sendum við einnig okkar bestu óskir. Daglega fáum við heimsóknir úr mörgum heimsálfum. Við segjum gleðilegt nýtt ár!Meðfylgjandi ljósmynd var tekin á Norðurvöllum í Keflavík á miðnætti í kvöld.
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson