Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Gleðilega hátíð!
Mánudagur 24. desember 2007 kl. 18:00

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk Víkurfrétta óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

Víkurfréttir koma næst út föstudaginn 28. desember.

Ritstjórn blaðsins verður opnuð aftur eftir jólafrí fimmtudaginn 27. desember kl. 09.

Lágmarks fréttaþjónusta verður á vef Víkurfrétta yfir jólahátíðina.

Fréttavaktin er í síma 898 2222.


Gleðilega hátíð!

Eigendur og starfsfólk Víkurfrétta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024