Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Gleði í jólahúsi Garðs
Þriðjudagur 27. desember 2016 kl. 10:15

Gleði í jólahúsi Garðs

Umhverfisráð Garðs hefur valið Skagabraut 16 jólahús ársins 2016 í sveitarfélaginu. Nefndin hreifst af augljósri jólagleðinni í skreytingunum og fjölbreytileika marglitarins.

Eigendur hússins eru Guðlaug Jónsdóttir og Sverrir Karlsson og hlutu glæsilegt mósaík skreytt fjörugrjót sem viðurkenningu, en grjótið er hrein listasmíð, sem listamaðurinn Ásta Óskarsdóttir hefur gert, segir á heimasíðu Garðs. Óskað var eftir tilnefningum á vef Garðs þar sem tilnefningar bárust í eftirfarandi hús: 

Klapparbraut 4
•    Skagabraut 16
•    Einholt 5
•    Einholt 1
•    Melbraut 9
•    Garðbraut 58

Dubliner
Dubliner