Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Glæsileg árshátið í Sandgerði
Fimmtudagur 21. apríl 2005 kl. 16:05

Glæsileg árshátið í Sandgerði

Árshátíð yngri nemenda Grunnskólans í Sandgerði var haldin í íþróttahúsi bæjarins í gær. Þar var boðið upp á þrælskemmtilega leiksýningu sem m.a. fjallaði um fólkið í „Kardemommugerði“ og var byggt á sögu Thorbjörns Egners.

Krakkarinr léku, dönsuðu og sungu af  miklum móð og mátti sjá fjölmarga sem hafa örugglega ekki sagt sitt síðasta á fjölum leikhúsanna.

Foreldrar og aðrir áhugasamir fjölmenntu til að sjá skemmtunina og var þéttsetinn áhorfendastúka sem klappaði leikurunum ungu lof í lófa að lokinni sýningu.

VF-myndir-Þorgils

 

 

 

 

 

 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25