Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Glæsileg afmælishátíð í Garði
Sunnudagur 15. júní 2008 kl. 17:55

Glæsileg afmælishátíð í Garði

Fjölmennt var í afmælishátið sem haldin var í íþróttahúsinu í Garði. Forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans frú Dorrit Moussaieff heiðruðu Garðbúa með nærveru sinni.
Forsetinn ávarpaði gesti og bar kveðjur frá íslensku þjóðinni í tilefni aldarafmælisins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd: Forseti Ólafur Ragnar Grímsson og Oddný Guðbjörg Harðardóttir, bæjarstjóri. VF-mynd/IngaSæm