Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Glæfraakstur á Aðalgötu í Keflavík
Föstudagur 1. ágúst 2008 kl. 07:37

Glæfraakstur á Aðalgötu í Keflavík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Skömmu eftir miðnætti varð umferðaróhapp á Aðalgötu í Keflavík.

Ökumaður bifreiðar hugðist aka framúr annarri bifreið með þeim afleiðingum að hliðar þeirra lentu saman.

Framúraksturinn var þar sem óheimilt er að taka framúr bæði merkt með óbrotinni línu og við gangbraut.

Töluverðar skemmdir urðu á bifreiðunum eftir þennan glannaskap.

Af vef lögreglunnar.