Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gjaldfrjálsar tíðavörur í Grunnskóla Grindavíkur
Föstudagur 25. júní 2021 kl. 06:28

Gjaldfrjálsar tíðavörur í Grunnskóla Grindavíkur

Gjaldfrjálsar tíðavörur verða í boði í Grunnskóla Grindavíkur. Málið var tekið fyrir á síðasta fundi bæjarráðs Grindavíkur þar sem sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið og kynnti málið.

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt erindið og falið sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að vinna málið áfram.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024