Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 26. janúar 2000 kl. 13:59

Gjafir til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja:

Tæki fyrir tæpar fjórar milljónir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja keypti á dögunum tæki til meðferðar á hnjá- og axlarliðum og búnað til að fylgjast með sjúklingum í svæfingu. Heildarverðmæti tækjanna nemur tæpum fjórum milljónum króna. Kaupin voru fjármögnuð með gjafafé frá Líknarfélagi Lionsklúbbs Keflavíkur, Keflavíkurverktökum h.f. og Hitaveitu Suðurnesja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024