Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gistinóttum fjölgaði á Suðurnesjum um 3% í fyrra
Fimmtudagur 3. febrúar 2011 kl. 09:48

Gistinóttum fjölgaði á Suðurnesjum um 3% í fyrra

Á Suðurnesjum voru 3.000 gistinætur í desember sem er um 7% meira en árið áður. Á landinu öllu voru gistinæturnar á hótelum 54.000 talsins en 56.000 í sama mánuði árið 2009. Er þetta fækkun um rúm 3%.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar þar sem segir jafnframt að gistinóttum á hótelum á Suðurnesjum fjölgaði um 3% á síðasta ári.