Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gisti á Hótel Löggu
Þriðjudagur 21. mars 2006 kl. 08:38

Gisti á Hótel Löggu

Næturvaktin var með rólegra móti hjá lögreglunni í Keflavík. Þó varð lögreglan að hafa afskipti af einum manni sem fékk að sofa úr sér áfengisvímuna í fangaklefa lögreglunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024