Næturvaktin var með rólegra móti hjá lögreglunni í Keflavík. Þó varð lögreglan að hafa afskipti af einum manni sem fékk að sofa úr sér áfengisvímuna í fangaklefa lögreglunnar.