Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gífurlegt tjón unnið á Festi í nótt
Fimmtudagur 21. ágúst 2008 kl. 17:01

Gífurlegt tjón unnið á Festi í nótt



Laust eftir miðnætti barst tilkynning um að verið væri að brjóta rúður í Festi í Grindavík.
Starfsmaður áhaldahúss Grindavíkur ásamt lögreglu mættu á staðinn .
Ófögur sjón blasti við, allar rúður garðmeginn höfðu verið brotnar samtals 19 stykki og flestar af stærstu gerð.
Ljóst er að umtalsvert tjón er að ræða og er unnið að rannsókn málsins.

Mynd/ÓS

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024