Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 2. september 2001 kl. 01:32

Gífurlegt fjölmenni í miðbænum - ljósmyndir

Gífurlegt fjölmenni var samankomið í miðbæ Keflavíkur í dag og í kvöld. Eins og fyrr greinir er talið að allt að 20.000 manns hafi sótt hápunkt ljósanætur í kvöld. Hilmar Bragi Bárðarson ljósmyndari Víkurfrétta var með myndavélina á lofti í allan dag.Meðfylgjandi eru nokkar myndir sem lýsa stemmningunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024