Föstudagur 6. ágúst 1999 kl. 11:07
GEYMSLUSKÚR BRANN Í SANDGERÐI
Um miðjan dag síðastliðinn miðvikudag voru slökkviliðið í Sandgerði og lögreglan í Keflavík kölluð að Hlíðarvegi 24 þar í bæ en þar brann geymsluskúr sem staðsettur var á lóðinni. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða.