Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Getur hún bakkað?
Fimmtudagur 17. júlí 2003 kl. 14:07

Getur hún bakkað?

Hún var hálfgert furðuverk þessi flugvél sem kom inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli undir kvöld í gær. Byggingarlag vélarinnar er ekki hefðbundið og þá heftur vélin hreyfla bæði að framan og aftan. Þar sem flugvélin flaug yfir ljósmyndarann vaknaði spurningin hvort vélin gæti bakkað í loftinu?Heldur ótrúlegt.

VF-mynd: Hilmar Bragi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024