Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Miðvikudagur 14. apríl 2004 kl. 09:46

Gestum vísað út af skemmtistað

Um 40 gestum af veitingastaðnum Paddy´s við Hafnargötu var vísað út af lögreglu um klukkan hálf tvö eftir miðnætti Föstudagsins Langa. Þegar lögreglumenn komu á staðinn var enn verið að hleypa inn fólki á staðinn bakdyramegin og var veitingamaðurinn að afgreiða á barnum. Samkvæmt lögum átti staðurinn að loka á miðnætti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024