Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Gestir til fyrirmyndar á Ljósanótt
Laugardagur 1. september 2007 kl. 13:25

Gestir til fyrirmyndar á Ljósanótt

Dagskrá Ljósanætur fór afar vel fram í gær og var róleg hjá lögreglu þrátt fyrir mikinn mannfjölda í miðbæ Reykjanesbæjar.

Þeir þurftu lítt að beita sér á þeim bænum, en einn fékk að gista klefa sökum ölvunar og einn var tekinn fyrir ölvunarakstur undir morgun.

Gefur það góð fyrirheit fyrir aðaldagskrá Ljósanætur í dag og í kvöld.

VF-mynd/Þorgils - Frá Duus-túni í gærvöld
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024