Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gert að hætta akstri
Mánudagur 19. september 2005 kl. 08:38

Gert að hætta akstri

Lögreglan stöðvaði í gær ökumann bifreiðar stöðvaður og kom í ljós að ökuskírteini hans var útrunnið.  Honum var gert að hætta akstri og tók farþegi sem var i bifreiðinni við akstri hennar.
Þá varð árekstur á Birkiteig í Keflavík og voru ökumenn aðstoðaðir við útfyllingu á tjónaformi.  Engin slys urðu á fólki og eignartjón minniháttar. Árekstur varð einnig á Suðurgötu í Sandgerði.  Engin slys urðu og eignartjón minniháttar.  Ökumenn voru aðstoðaðir við útfyllingu á tjónaformi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024