Gerðaskóli mun bjóða ókeypis skólamáltíðir
Bæjarráð Garðs hefur samþykkt tillögu F-lista, að teknar verði upp ókeypis skólamáltíðir í Gerðaskóla. Þetta verður gert í áföngum, þannig að frá 1.september 2008 verða skólamáltíðir ókeypis fyrir alla nemendur í Gerðaskóla.
Þessu markmiði verður ná á eftirfarandi hátt:
1.apríl 2006. Niðurgreiðslur auknar um 50 kr. Nemendur greiða kr.183 kr. fyrir máltíð
1.sept.2006 Niðurgreiðslur auknar um 50 kr. Nemendur greiða 133 kr. fyrir máltíð.
1.sept. 2007 Niðurgreiðslur auknar um 65 kr. Nemendur greiða 68 kr. fyrir máltíð.
1.sept.2008 Ókeypis máltíðir fyrir alla nemendur Gerðaskóla. Bæjarsjóður greiðir að fullu niður máltíðir.
Greinargerð:
Það er mikið atriði að nemendur eigi þess kost að fá hollan mat daglega í skólanum.Það er nausðynlegt hverjum nemenda að fá góða undirstöðu í mat til að geta stundað sitt daglega nám.Við teljum að í nútíma samfélagi eigi matur í hádegi að vera hluti af skólastarfinu og því eðlilegt að allir nemendur geti gengið að matarborði án þess að þurfa að greiða sérstaklega fyrir það.
Af þeirri ástæðu er þessi tillaga flutt og þessu markmiði verði náð í áföngum.
Kostnaður vegna niðurgreiðslna verður næstu ár:
Ár 2006 kr. 4.360.000
Ár 2007 kr. 7.840.000
Ár 2008 kr. 9.100.000
Ár 2009 kr.11.900.000
Gera þarf ráð fyrir þessum kostnaði við gerð 3ja ára áætlunar.
Þessu markmiði verður ná á eftirfarandi hátt:
1.apríl 2006. Niðurgreiðslur auknar um 50 kr. Nemendur greiða kr.183 kr. fyrir máltíð
1.sept.2006 Niðurgreiðslur auknar um 50 kr. Nemendur greiða 133 kr. fyrir máltíð.
1.sept. 2007 Niðurgreiðslur auknar um 65 kr. Nemendur greiða 68 kr. fyrir máltíð.
1.sept.2008 Ókeypis máltíðir fyrir alla nemendur Gerðaskóla. Bæjarsjóður greiðir að fullu niður máltíðir.
Greinargerð:
Það er mikið atriði að nemendur eigi þess kost að fá hollan mat daglega í skólanum.Það er nausðynlegt hverjum nemenda að fá góða undirstöðu í mat til að geta stundað sitt daglega nám.Við teljum að í nútíma samfélagi eigi matur í hádegi að vera hluti af skólastarfinu og því eðlilegt að allir nemendur geti gengið að matarborði án þess að þurfa að greiða sérstaklega fyrir það.
Af þeirri ástæðu er þessi tillaga flutt og þessu markmiði verði náð í áföngum.
Kostnaður vegna niðurgreiðslna verður næstu ár:
Ár 2006 kr. 4.360.000
Ár 2007 kr. 7.840.000
Ár 2008 kr. 9.100.000
Ár 2009 kr.11.900.000
Gera þarf ráð fyrir þessum kostnaði við gerð 3ja ára áætlunar.