Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 12. desember 2000 kl. 05:59

Gerðahreppur skorar á Alþingi að flýta

Hreppsnefnd Gerðarhrepps skorar á Alþingi að fyrirhuguðum framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar verði flýtt frá því sem nú er gert ráð fyrir. Í greinargerð segir að sífellt aukinn umferðarþungi um Reykjanesbrautina sýni að ekki er hægt að draga framkvæmdir í mörg ár varðandi tvöföldun brautarinnar. Af þeirri ástæðu er þessi tillaga lögð fram í hreppsnefnd Gerðahrepps.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024