Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Geoparkvika á Reykjanesi 6.-12. júní
Þriðjudagur 26. apríl 2016 kl. 09:38

Geoparkvika á Reykjanesi 6.-12. júní

Reykjanes UNESCO Global Geopark stendur fyrir sinni fjórðu Geoparkviku 6.-12. júní nk. Markmið vikunnar er að bjóða upp á áhugaverða viðburði sem endurspegla náttúru og mannlíf á Reykjanesskaga.

Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í dagskráinni, setja upp viðburði eða koma viðburðum á dagskrá er bent á að hafa samband við Eggert Sólberg Jónsson, forstöðumanns Reykjanes Geopark á netfangið [email protected] fyrir 15. maí nk.

Til gamans má sjá dagskrá í Geoparkvikum hinna evrópsku geoparkanna hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024