Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gengur á með dimmum éljum
Þriðjudagur 25. desember 2007 kl. 14:57

Gengur á með dimmum éljum

Það gengur á með dimmum éljum í Reykjanesbæ þessa stundina. Á síðasta klukkutíma sást vart á milli húsa í einu élinu. Snjóruðningstæki eru komin á ferðina og ýta snjó af helstu akstursleiðum. Myndin er tekin af vefmyndavél nú á þriðja tímanum, sem staðsett er í Tjarnarhverfi í Reykjanesbæ.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024