Gengið til kosninga í dag
Í dag verður gengið til kosninga í sveitarstjórnarkosningum 2002. Kosningaveður lofar góðu en kosið verður á eftirfarandi stöðum á Suðurnesjum: Reykjanesbær Holtaskóli, Njarðvíkurskóli, Garður Gerðaskóla, Vatnsleysustrandahreppur Stóru-Vogaskóla, Sandgerði Grunnskólanum í Sandgerði og í Grindavík í Grunnskólanum. Á öllum stöðum opnar klukkan 10.