Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gekkst undir aðgerð í gærkvöldi
Mánudagur 19. júlí 2010 kl. 09:25

Gekkst undir aðgerð í gærkvöldi

Karlmaður á sextugsaldri, sem slasaðist í Keflavík í gær, þegar lok af loftþrýstigeymi þeyttist framan í hann , gekkst undir aðgerð á Landsspítalanum í gærkvöldi og er ekki í lífshættu.

Hann var að vinna við sandblástur, þegar slysið varð og var hann fyrst fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og þaðan á Landsspítalann.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024