Föstudagur 7. nóvember 2003 kl. 11:49
Gekk nakinn um líkamsræktarstöð
Okkur hjá Víkurfréttum finnst rétt að gefa starfsmönnum Reykjanesbæjar, hinum svokölluðu hverfisvinum, plús fyrir þeirra störf nú eftir áramótin. Strax á nýja árinu voru þessir vösku menn komnir á stað að hreinsa upp flugeldarusl um allan bæ. Kærar þakkir fyrir að halda bænum hreinum og fínum!