Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gekk berserksgang fyrir utan Traffic
Föstudagur 8. október 2004 kl. 09:47

Gekk berserksgang fyrir utan Traffic

Rétt fyrir klukkan tvö í nótt gekk ölvaður maður berserksgang utan við skemmtistaðinn Traffic við Hafnargötu í Keflavík. Þegar lögreglumenn komu á staðinn var maðurinn orðinn rólegur.

Á kvöldvaktinni var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur og var hann mældur á 118 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.

Myndin: Úr myndasafni Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024