Fimmtudagur 27. júlí 2000 kl. 10:29
Geirmundur og ítalskir dagar á Ránni
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar mun leika í fyrsta sinn á Ránni annað kvöld.Ítalski meistarakokkurinn Luca Fasoli er gestakokkur á Ránni. Hann býður upp á ítalskt hlaðborð í hádeginu fimmtudag og föstudag og sérréttamatseðil föstudags og laugardagskvöld. Ítölskum dögum á Ránni lýkur 7. ágúst.