Föstudagur 30. janúar 2015 kl. 08:46
				  
				Geirfugladrangur skalf
				
				
				
	Hrina jarðskjálfta hófst úti fyrir Reykjanesi, nærri Geirfugladrangi stuttu fyrir miðnætti í gær. Rétt fyrir hálf tólf í gærkvöldi varð þar skjálfti að stærðinni 3 stig. Þó nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið.