Fimmtudagur 29. mars 2012 kl. 14:29
Gefum blóð á þriðjudaginn
Blóðbankinn verður með blóðsöfnun nk. þriðjudag, 3. apríl, við KFC Reykjanesbæ. Suðurnesjamenn eru hvattir til að mæta og gefa blóð fyrir páskana, enda Suðurnesjablóð sérstaklega eftirsótt.