Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gefum blóð á þriðjudaginn
Fimmtudagur 29. mars 2012 kl. 14:29

Gefum blóð á þriðjudaginn

Blóðbankinn verður með blóðsöfnun nk. þriðjudag, 3. apríl, við KFC Reykjanesbæ. Suðurnesjamenn eru hvattir til að mæta og gefa blóð fyrir páskana, enda Suðurnesjablóð sérstaklega eftirsótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024