Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gatnagerð og gangstéttir fyrir 13,7 milljónir
Fimmtudagur 18. ágúst 2011 kl. 10:28

Gatnagerð og gangstéttir fyrir 13,7 milljónir


Bæjarráð Garðs hefur lagt til að fara í framkvæmdir við gangstéttar, við Lóuland og við Kríuland, samtals 914 fermetra. Áætlaður kostnaður  7.700.000 kr.

Þá á að leggja klæðningu á Skálareykjaveg, samtals 1.400 fermetra og 473 fermetra við Iðngarða að Nesfiski. Áætlaður kostnaður við það er 6.000.000. kr.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024