Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 13. desember 2007 kl. 10:34

Gat kom á farþegaþotu

Björgunarsveitir í Suðurnesjum höfðu í nokkru að snúast í veðurhamnum í nótt. Veðrið var hvað verst seint í nótt og fór upp undir 40 m/s í hviðum á Keflavíkurflugvelli.  Þá fauk kerra á farþegaþotu þannig að gat kom á skrokk hennar. Talsvert var um útköll vegna lausamuna og þakplatna sem voru að fjúka.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024