Sunnudagur 10. september 2006 kl. 09:37
Gat ekki borgað taxa og fékk gistingu á Hótel Löggu
Í nótt kom leigubifreiðastjóri með ölvaðan mann á lögreglustöðina í Keflavík en maðurinn gat ekki greitt fyrir aksturinn. Maðurinn æstist verulega á lögreglustöðinni og þurfti að vista hann í fangageymslu.