Fimmtudagur 9. október 2014 kl. 10:15
Gasmengunin liggur í Reykjanesfjallgarðinum
– blóðrauð sólarupprás
Gasmengunin frá eldgosinu í Holuhrauni liggur í dag í Reykjanesfjallgarðinum. Sólarupprásin í morgun var fyrst bleik og svo blóðrauð.
Í meðfylgjandi myndum má sjá hvernig mengunin liggur yfir fjöllunum á Reykjanesskaganum.