Föstudagur 6. ágúst 1999 kl. 11:19
GARÐURINN SKÓLABRAUT 13 Í GARÐI
Sigrún Oddsdóttir formaður umhverfisnefndar Gerðahrepps afhenti þeim Jónu Hallsdóttur og Theodóri Guðbergssyniviðurkenningarskjal fyrir snyrtilegan garð og íbúðarhús að Skólabraut 13 í Garði. Íbúðarhúsið er nýtt og sagði Sigrún það vera öðrum til eftirbreytni í götunni.