Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Garður og Sandgerði styrkja hjálparstarf
Mánudagur 24. janúar 2005 kl. 13:10

Garður og Sandgerði styrkja hjálparstarf

Bæjaryfirvöld í Sandgerði og Garði hafa ákveðið að láta fé af hendi rakna til hjálpar- og uppbyggingarstarfsins við Indlandshaf eftir hörmungarnar sem dundu yfir þann 26. des. sl.

Sveitarfélagið Garður leggur fram 100.000 kr. og Sandgerði 125.000.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25