Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garður: Ný sundlaugarennibraut
Mánudagur 28. júlí 2008 kl. 13:40

Garður: Ný sundlaugarennibraut


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Nú kætast börnin í Garðinum því verið er að setja saman heljarinnar sundlaugarennibraut við íþróttamiðstöðina í Garði.
Það verður kærkomið fyrir börn og unglinga í bæjarfélaginu að geta leikið og skemmt sér við enn betri aðstæður.

Myndir-VF/IngaSæm