Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garður: Fjórhjól og krossara af göngustígum og götum
Mánudagur 26. maí 2008 kl. 11:50

Garður: Fjórhjól og krossara af göngustígum og götum

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Garðs hefur áhyggjur af akstri fjórhjóla og mótorcrosshjóla í byggðarlaginu. Á fundi nefndarinnar nú nýverið kom til tals mikil eign Garðmanna á þessum hjólum.
Í fundargerð nefndarinnar segir að nauðsynlegt sé að fræða þá sem nota slík hjól um hætturnar sem þeim fylgja. „Slík faratæki eiga ekki heima á götum eða göngustígum bæjarins“.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024