Miðvikudagur 1. júní 2005 kl. 20:32
Garður fær skrúðgarð að gjöf
Unnur Gísladóttir eigandi skrúðgarðsins við Bræðraborg afhenti hann Garði til eignar í kvöld. Garðbúar fjölmenntu við þetta tækifæri enda ekki á hverjum degi sem bæjarbúum hlotnast skrúðgarður.