Föstudagur 8. apríl 2005 kl. 10:43
Garður fær ekki byggðakvóta
Umsókn sveitarfélagsins Garðs um byggðarkvóta var hafnað af sjávarútvegsráðuneytinu. Þetta kemur fram í bókun bæjarstjórnar frá 6. apríl.
Ástæða þess er sú að ekki hefur verið um samdrátt að ræða í aflaheimildum í bænum, heldur aukning.