Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garður fær Bræðraborg til eignar
Þriðjudagur 31. maí 2005 kl. 14:51

Garður fær Bræðraborg til eignar

Klukkan 19:30 annað kvöld munu eigendur skrúðgarðsins við Bræðraborg afhenda hann Garði til eignar. Við þetta tækifæri fer fram smá athöfn í skrúðgarðinum sjálfum. Hér er um höfðinglega gjöf að ræða og segir á heimasíðu Garðs að sveitarfélaginu sé sómi að taka við garðinum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024