Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garður endurnýjar vefsíðu
Miðvikudagur 29. janúar 2014 kl. 08:28

Garður endurnýjar vefsíðu

Sveitarfélagið Garður hefur opnað nýja og endurbætta vefsíðu sveitarfélagsins. Hugbúnaðarfyrirtækið Hvítur ehf. sá um framleiðslu á vefnum í samstarfi við Garð en Brynja Kristjánsdóttir var verkefnastjóri fyrir hönd sveitarfélagsins.

Myndefni og myndaval var í höndum Guðmundar Magnússonar kvikmyndagerðamanns, ásamt því að skrifa og endurvinna texta.

http://svgardur.is/
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024