Garður: Ellilífeyris-og örorkuþegar fá afslátt af fasteignagjöldum
Bæjarstjórn Garðs hefur samþykkt að ellilífeyris-og 75% örorkuþegar, sem njóta tekjutryggingar, geti sótt um niðurfellingu á fasteignagjöldum. Skilyrði fyrir niðurfellingu er að viðkomandi umsækjandi búi í íbúðinni.
Eftirfarandi reglur gilda:
Fyrir einstaklinga:
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 1.474 þús.kr 100% niðurfelling
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 1.748 þús.kr 70% niðurfelling
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 1.983 þús.kr 30% niðurfelling
Fyrir hjón,sem bæði eru ellilífeyrisþegar:
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 2.215 þús.kr. 100% niðurfelling
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 2.621 þús.kr. 70% niðurfelling
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 2.976 þús.kr. 30% niðurfelling
Af heimasíðu sveitarfélagsins Garðs
Eftirfarandi reglur gilda:
Fyrir einstaklinga:
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 1.474 þús.kr 100% niðurfelling
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 1.748 þús.kr 70% niðurfelling
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 1.983 þús.kr 30% niðurfelling
Fyrir hjón,sem bæði eru ellilífeyrisþegar:
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 2.215 þús.kr. 100% niðurfelling
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 2.621 þús.kr. 70% niðurfelling
Brúttótekjur 2005 allt að kr. 2.976 þús.kr. 30% niðurfelling
Af heimasíðu sveitarfélagsins Garðs