Garðsjórinn fullur af háhyrningum
Mikið var af háhyrningum voru í Garðsjónum í dag. Axel Már sendi okkur nokkrar myndir sem hann tók í dag en hann er á bát frá frá hvalaskoðunarfyrirtækinu Whale Watching Reykjanes. „Sjórinn er fullum af háhyrningum. Ég hef aldrei séð svona marga háhyrninga hér. Þetta var svakalegt,“ sagði Axel Már í samtali við Víkurfréttir.
Ferðamennirnir sem voru á hvalaskoðunarbátunum skemmtu sér vel þegar höfrungarnir syntu í kringum bátinn