Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Garðmenn taka þátt í stofnun jarðvangs á Reykjanesi
Þriðjudagur 13. desember 2011 kl. 10:38

Garðmenn taka þátt í stofnun jarðvangs á Reykjanesi

Bæjarráð Garðs leggur til að sveitarfélagið taki þátt í samstarfsnefnd um stofnun jarðvangs á Reykjanesi og setja af stað umsóknarferli til European Geoparks Network.
Verkefnið hefur þegar hlotið styrk úr Sóknaráætlun 2020 að upphæð 7 mkr. Það gerir verkefninu fært að ráð verkefnastjóra og er viðurkenning á mikilvægi þess fyrir Suðurnes. Kostnaður Garðs verður 266.200.- kr. á árinu 2012.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024