Garðmenn selja hlut sinn í SBK
Hreppsnefnd Gerðahrepps samþykkti á síðasta fundi sínum í gærkvöldi að selja hlutabréf sín í SBK (Sérleyfisbílum Keflavíkur). Sveitarfélagið Garður á hlutabréf í SBK að andvirði 400 þúsund krónur. Tilboð barst í bréfin upp á 640 þúsund krónur.
Sala bréfanna var samþykkt með 5 atkvæðum en fulltrúi H-listans og annar fulltrúi I-lista sátu hjá.
Sala bréfanna var samþykkt með 5 atkvæðum en fulltrúi H-listans og annar fulltrúi I-lista sátu hjá.